Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar eftir starfsmanni
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði óskar eftir að ráða starfsmann í 70% vinnu í eldhús.
Ráðningartími er frá 1. mars til 31. ágúst 2020 eða eftir nánara samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Almenn eldhússtörf og eldamennska
- Tilfallandi verkefni sem falla undir og tilheyra verkefnum eldhúss.
Hæfnikröfur:
- Áreiðanleiki
- Góð Íslensku kunnátta
- Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Metnaður og ábyrgð í starfi
- Reglusemi og stundvísi
Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Verk Vest hafa gert með sér.
Nánari upplýsingar veita:
Brynja Haraldsdóttir – eldhus-patro@hvest.is eða 450-2019
Hermann Grétar Jónsson – hermann@hvest.is eða 450-2016
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir