Heimaþjónusta í Tálknafirði
Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir starfsmanni til að sinna heimaþjónustu. Um er að ræða hlutastarf u.þ.b 6 – 8 tímar á viku.
Starfið fellst í því að fara á heimili eldri borgarar sem eru með þjónustu og aðstoða við heimilisverkin. Starfið hentar báðum kynjum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Áhugasamir geta haft samband við undirritaða.
Arnheiður Jónsdóttir
Félagsmálastjóri
sími 450-2500
arnheidur@vesturbyggd.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir