25 umsóknir bárust um starf sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps
Í lok dags þann 26.nóvember 2012 rann út umsóknarfrestur um auglýst starf sveitarstjóra í Tálknafjarðarhreppi. Alls bárust 25 umsóknir um starfið og hefst nú úrvinnsla þeirra. Öllum umsækjendum hefur verið send staðfesting á móttöku umsókna.
Tálknafjarðarhreppur hefur ráðið sérfræðing hjá Attentus mannauður og ráðgjöf ehf., til vinnu við mat á hæfni umsækjenda um starf sveitarstjóra á Tálknafirði.
Þetta tilkynnist hér með.
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir