A A A

Ašalfundur Björgunarsveitarinnar Tįlkna

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Tálkna, Tálknafirði verður haldinn í húsnæði sveitarinnar að Strandgötu 42b, þriðjudaginn 12.maí 2015 kl. 20:00.

 

Dagskrá:

 1. Venjuleg aðalfundarstörf
  Skýrsla stjórnar og reikningar
 2. Inntaka nýrra félaga
  Áhugasamir boðnir velkomnir til starfa með sveitinni
 3. Kosning stjórnar
  Kjósa þarf nýjan formann og gjaldkera þar sem núverandi formaður og gjaldkeri gefa ekki kost á sér áfram. Nauðsynlegt er að áhugasamir gefi kost á sér í þessi embætti til að starfsemi sveitarinnar stöðvist ekki.
 4. Starf sveitarinnar á næstunni
  Fulltrúar á landsþingi SL í lok maí
 5. Önnur mál

Allir þeir sem vilja tryggja öryggi samfélagsins okkar með öflugri starfsemi björgunarsveitarinnar eru hvattir til að mæta á fundinn og styðja þannig við starf sveitarinnar.

 

Stjórn Björgunarsveitarinnar Tálkna


« Nóvember »
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    
Nęstu atburšir
Vefumsjón