Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Tálkna
Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Tálkna, Tálknafirði verður haldinn í húsnæði sveitarinnar að Strandgötu 42b, þriðjudaginn 12.maí 2015 kl. 20:00.
Dagskrá:
- Venjuleg aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar og reikningar - Inntaka nýrra félaga
Áhugasamir boðnir velkomnir til starfa með sveitinni - Kosning stjórnar
Kjósa þarf nýjan formann og gjaldkera þar sem núverandi formaður og gjaldkeri gefa ekki kost á sér áfram. Nauðsynlegt er að áhugasamir gefi kost á sér í þessi embætti til að starfsemi sveitarinnar stöðvist ekki. - Starf sveitarinnar á næstunni
Fulltrúar á landsþingi SL í lok maí - Önnur mál
Allir þeir sem vilja tryggja öryggi samfélagsins okkar með öflugri starfsemi björgunarsveitarinnar eru hvattir til að mæta á fundinn og styðja þannig við starf sveitarinnar.
Stjórn Björgunarsveitarinnar Tálkna
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir