Aðalfundur Karlakórsins Vestra
Aðalfundur Karlakórsins Vestra fer fram í kvöld mánudaginn 17. september kl. 20.00 í fundasal Skorar þekkingarseturs.
Dagskrá
1. Setning aðalfundar, Jónas Sigurðsson formaður
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla stjórnar
4. Lagður fram ársreikningur kórsins til afgreiðslu
5. Kosning stjórnar
6. Kosningar í nefndir
7. Kosning skoðunarmanna reikninga
8. Önnur mál
Fundurinn er opinn öllum áhugasömum um karlakórastarf. Nýir félagar hvattir til að mæta.
Stjórnin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir