Ærslabelgurinn blásinn upp
Vorið er komið. Gróðurinn er byrjarðu að taka við sér, farfuglinn er mættur í fjörðinn og eftir hádegi í dag var byrjað að blása lofti í ærslabelginn við tjaldsvæðið á Tálknafirði.
Samkvæmt veðurspánni á að vera glampandi sól og blíða alla helgina svo það er um að gera fyrir unga sem aldna að taka röltið yfir að tjaldsvæðinu og skella sér í nokkur hopp.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir