Afgreiðsla Sæferða opnar aftur á Brjánslæk
Frá og með deginum í dag, mun Sara Guðrún sem býr að Hvammi, hefja störf og verða staðarhaldari Sæferða á Brjánslæk. Gert er ráð fyrir að afgreiðslan opni a.m.k. einni klst. fyrir áætlaða brottför ferjunnar og hafi opið fram yfir brottför.
Símanúmer verða þau sömu og áður 860 0220 á Brjánslæk (hjá Söru) en ef um fyrirfram bókannir er að ræða er best að hringja í aðalnúmer 433 2254 eða bóka á netinu www.seatours.is
Starfsfólk Sæferða.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir