ArcticHubs - Viðhorfskönnun meðal íbúa Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar
Þessi könnun beinir sjónum að viðhorfum íbúa í Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppi til ferðaþjónustu, fiskeldis og annarra þátta sem hafa áhrif á samfélag íbúa á svæðinu, með það að markmiði að finna lausnir til að efla þátttöku íbúa í skipulagi auðlindanýtingar. Viðhorf þitt er því mjög mikilvægt framlag í þessari könnun. Könnunin samanstendur af 25 spurningum, í sumum þeirra ertu beðin/n að merkja ákveðna staði eða svæði inn á kort. Það tekur að jafnaði um 10-15 mínútur að svara henni.
Tengill á könnunina: https://new.maptionnaire.com/q/4bjk4j9lvz7m
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir