Árshátíðin verður 22. október
Árshátíð fyrirtækja á Tálknafirði verður haldin í íþrótta- og félagsheimili Tálknafjarðar laugardaginn 22. Október n.k. Tálknfirðingar nær og fjær eru beðnir um að taka daginn frá. Boðið verður upp á glæsilegan veislumat, ýmiskonar skemmtiatriði og óvæntar uppákomur. Hljómsveitin Festival leikur fyrir dansi. Nánar auglýst síðar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 28. fundur 11. febrúar 2021
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 51. fundur 9. febrúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 41. fundur 26. janúar 2021
- Sveitarstjórn | 569. fundur 18. febrúar 2021
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Sjá allar fundargerðir