Auglýsing vegna kosningar til sveitarstjórnar
Framboðsfrestur vegna sveitastjórnakosninga 2014, rennur út kl 12:00 á hádegi laugardaginn 10. maí n.k. Kjörstjórn Tálknafjarðarhrepps tekur á móti framboðslistum á skrifstofu Tálknafjarðarhrepps, að Miðtúni 1, laugardaginn 10. mai kl 11:00 - 12:00. Á sama tíma rennur út frestur þeirra sem löglega geta skorast undan kjöri ef um óhlutbundna kosningu er að ræða.
Kjörstjórn Tálknfjarðarhrepps.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir