Barnastund með landverði
Í tilefni afmælishátíðar Safnsins á Hnjóti ætla landverðir að taka á móti krökkum sunnudaginn 28. júlí kl. 15:00 og kynna þeim starf sitt, fræða þá um náttúruna og fara í skemmtilega leiki. Farið verðu út að skoða náttúruna og er því mælst til að allir klæði sig eftir veðri. Foreldrar eru hvattir til að vera með! Gert er ráð fyrir að vera í eina klukkutund.
Hlökkum til að sjá ykkur
Landverðir
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir