Björgunarsveitin Tálkni gefur endurskinsmerki
Björgunarsveitin Tálkni færði börnum og starfsfólki í leikskóla og barnaskóla Hjallastefnunar á Tálknafirði endurskinsmerki og mun sveitin einnig færa eldri- borgurum endurskinsmerki þegar þau koma saman í nýju félagsmiðstöðinni. Það voru þau Vignir Arnarsson formaður og Lilja Magnúsdóttir ritari sveitarinar sem heimsóttu skólann og afhentu merkin.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021 fundargerð vantar
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir