Blóðsykursmæling
Lionsklúbbur Patreksfjarðar og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Patreksfirði bjóða upp á mælingu blóðsykurs laugardaginn 2. desember 2017.
Mælingarnar fara fram á heilsugæslustöðinni á Patreksfirði að Stekkum 1 milli kl. 10:00 og 12:00
Þeir sem hafa áhuga á því að vita um stöðu blóðsykurs síns eru hvattir til að nota tækifærið og mæta í mælingu.
Besta mælingin fæst með því að fasta (neyta engrar fæðu) frá kvöldinu áður.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir