Bókasafnið opnar eftir sumarleyfi
Bókasafn Tálknafjarðar opnar á ný eftir sumarleyfi þriðjudaginn 22. ágúst 2023.
Veturinn 2023-2024 verður bókasafnið opið almenningi á þriðjudögum kl. 18:00-19:30.
Fólk er hvatt til þess að vera duglegt að kíkja á bókasafnið og sérstaklega barnafólk til koma og fá bækur til þess að lesa saman heima.
Það er alltaf heitt á könnunni í Bókasafninu.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir