A A A

Breiðafjarðarferjan Baldur fer í slipp um næstu helgi.

Ferjan Baldur mun fara í slipptöku í byrjun maí. Um er að ræða hefðbundna og reglubundna slipptöku sem framkvæmd er á þurru landi annað hvert ár. Slipptakan fer fram í Reykjavík frá 2.maí og gera áætlanir ráð fyrir um 2 vikum í slipp og að ferjan verði komin aftur í áætlun mánudaginn 17. maí.


Í fjarveru Baldurs mun farþegaskip Sæferða, Særún sigla til Flateyjar sem hér segir:
sun. 2. maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 15:00 - Brottför frá Flatey kl. 17:00
þrið. 4. maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 15:00 - Brottför frá Flatey kl. 17:00
föst. 7. maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 15:00 - Brottför frá Flatey kl. 17:00
sun. 9. maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 15:00 - Brottför frá Flatey kl. 17:00
þrið 11. maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 15:00 - Brottför frá Flatey kl. 17:00
föst. 14.maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 15:00 - Brottför frá Flatey kl. 17:00
laug. 15.maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 13.30 - Brottför frá Flatey kl. 15.30
sun. 16. maí - Brottför frá Stykkishólmi kl. 15:00 - Brottför frá Flatey kl. 17:00

Nánara um skipið Særúnu:

https://www.saeferdir.is/um-ferjurnar/saerun/

Sæferðir ehf
 

« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            
Næstu atburðir
Vefumsjón