Brenna og flugeldasýning á gamlárskvöldi 2022
Á Tálknafirði verður árið kvatt með brennu og flugeldasýningu á gamlárskvöld. 31. desember 2022.
Tendrað verður í brennunni á Naustatanga kl. 20:30 og hálftíma síðar verður fjörðurinn lýstur upp með flugeldsýningu Björgunarsveitarinnar Tálkna.
Minnt er á flugeldasölu Tálkna í húsnæði sveitarinnar við Strandgötu sem er opin kl. 18:00-22:00 fimmtudag og föstudag og svo kl. 12:00-14:00. Það skiptir máli að styðja við mikilvæga starfsemi björgunarsvetarinnar.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir