Dagur íslenskrar náttúru 2013
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur 16. September ár hvert. Að því tilefni ætlar landvörður Umhverfisstofnunar að bjóða uppá gönguferð í Náttúruvættið Surtabrandsgil. Mæting er kl. 16:00 við miðasölu Baldurs á Brjánslæk (Flakkaranum). Gangan tekur um 2 ½ klst. Mikilvægt er að vera í góðum skóm þar sem svæðið er mjög blautt á kafla.
Sjá nánar á sérstöku vefsvæði Dags íslenskrar náttúru.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sveitarstjórn | 566. fundur 10. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir