Dagur íslenskrar náttúru 2013
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur 16. September ár hvert. Að því tilefni ætlar landvörður Umhverfisstofnunar að bjóða uppá gönguferð í Náttúruvættið Surtabrandsgil. Mæting er kl. 16:00 við miðasölu Baldurs á Brjánslæk (Flakkaranum). Gangan tekur um 2 ½ klst. Mikilvægt er að vera í góðum skóm þar sem svæðið er mjög blautt á kafla.
Sjá nánar á sérstöku vefsvæði Dags íslenskrar náttúru.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir