Dagur tónlistarskóla á Íslandi
Fyrstu sameinlegu tónleikar Tónlistarskóla Tálknafjarðar og Tónlistarskóla Vesturbyggðar verða haldnir Laugardaginn 1. mars 2014 kl. 14:00 í Tálknafjarðarkirkju.
Íbúar og gestir á sunnanverðum Vestfjörðum eru hvattir til að mæta og taka þátt í þessum fyrstu sameiginlegu tónleikum tónlistarskólanna.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir