Dansnámskeið fyrir fullorðna
Dansnámskeið fyrir fullorðna verður á Tálknafirði í næstu viku, eða frá mánudegi til og með fimmtudags. Kennt verður í Íþróttahúsinu og er kennari Jón Pétur frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Reiknað er með að kennslustundin sé 1.klst og 15 min. og hefst kl. 19.00. Kostnaður er 1.000 kr. fyrir manninn og er um „einstaklingsmiðað nám að ræða“.
Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að bóka sig með því að senda staðfestingu á netfangið talknafjordur@talknafjordur.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir