Dýralæknir
Sigríður dýralæknir frá Ísafirði verður á svæðinu á þriðjudaginn 24.09.2013.
Ef dýrin ykkar þurfa á meðferð að halda þá vinsamlega hringið í Sigríði í síma 861-4568 og mælið ykkur mót við hana.
Auðveldara er fyrir Sigríði að vera með rétt lækningadót með sér ef búið er að hafa sambandi við hana áður en hún mætir á svæðið.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 595. fundur 11. ágúst 2022
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir