Dýralæknir á Tálknafirði
Sigríður Inga dýralæknir verður með hunda og kattahreinsun á Tálknafirði þriðjudaginn 25. september í áhaldahúsinu frá klukkan 14:00-15:30. Hreinsunin er hluti af árgjaldi sem greitt er fyrir dýrin.
Ef dýr þarf aðra þjónustu þá vinsamlega hafið samband við Sigríði í síma 861-4568 á milli kl. 09:00 og 12:00 fyrir mánudaginn 24, september.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sveitarstjórn | 566. fundur 10. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir