Dýralæknir á Tálknafirði á sunnudaginn, hundahreinsun og ormahreinsun katta fer fram
Sunnudaginn 29. október 2023 verður Helga Sigríður dýralæknir í áhaldahúsinu við Strandgötu á Tálknafirði og framkvæmir hundahreinsun og ormahreinsun katta. Sú þjónusta er innifalin í því gjaldi sem gæludýraeigendur greiða til Tálknafjarðarhrepps. Hægt er að fá aukna þjónustu fyrir dýrin og fer hún fram samkvæmt gjaldskrá dýralæknisins. Fólk er beðið um að panta tíma fyrir dýrin sín með því að hafa samband við Dýralæknastofu Helgu í gegnum netfangið dyralaeknastofahelgu@gmail.com eða í síma 896-5205 (Helga).
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir