Fasteignagjöld árið 2012
Gjalddagar verða 7 og verður fyrsti gjalddagi 1.febrúar, síðan 1.hvers mánaðar (febrúar til ágúst).
Athugið að ekki verða sendir út greiðsluseðlar nema þess sé sérstaklega óskað. Greiðsluseðlar munu birtast í heimabanka með sama hætti og á árinu 2011. Engin breyting verður hjá þeim sem pöntuðu seðla í fyrra.
Hægt er að panta og afpanta seðla með því að hringja í síma 456-2539 á opnunartíma skrifstofu og/eða senda tölvupóst á talknafjordur@talknafjordur.is .
Álagningarreglur fasteignagjalda árið 2012 - (pdf - 232,3 KB)
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir