Félagsfundur samtaka atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum (SASV)
Boðað til félagsfundar fimmtudaginn 5. nóvember 2020 en fundurinn verður haldinn í fjarfundi á ZOOM.
Vinsamlegast látið vita af komu ykkar í netfangið gudrunanna@vestfirdir.isog þið fáið sent fundarboð á miðvikudaginn í næstu viku.
Bjóðum alla atvinnurekendur velkomna í félagið.
Dagskrá:
1. Samgöngumál
2. Uppbyggingarsjóður kynning frá Vestfjarðastofu
3. Önnur mál
Samtökin hafa verið að vinna mikið í samgöngumálum á svæðinu og munu kynna þá vinnu fyrir félagsmönnum.
Lokafrestur til að sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð er 12. nóvember og SASV vill hvetja alla til að sækja um til að koma spennandi verkefnum í gang.
Að lokum verða umræður.
Formaður SASV, Sigurður V. Viggósson
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir