Félagshúsið Vindheimar opnar
Félagshúsið Vindheimar opnar að nýju mánudaginn 24. ágúst 2020.
Opið er á mánudögum og miðvikudögum fyrir eldri borgara (60+). Frá kl. 13:00 - 16:00.
Á þriðjudögum er opið hús fyrir almenning (18 ára og eldri). Frá kl. 11:00 - 16:00.
Í smitvörnum vegna COVID-19 er farið eftir tilmælum Embættis landlæknis og Almannavarnadeil Ríkislögreglustjóra og munum að öll erum við almannavarnir.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir