Ferjan Baldur - breyting á áætlun
Farþegar athugið, breyting verður á áætlun ferjunnar Baldurs frá og með mánudeginum, 19. október 2020. Þá verða farnar tvær ferðir á mánudögum en ekki á þriðjudögum.
Áætlun ferjunnar Baldurs í vetur verður þá eftirfarandi:
Þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og sunnudaga.
Brottför kl. 15.00 frá Stykkishólmi
Brottför kl. 18.00 frá Brjánslæk
Mánudaga og föstudaga.
Brottför kl. 9.00 og 15.00 frá Stykkishólmi
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir