Fjárhagsáætlun Tálknafjarðarhrepps
Tálknafjarðarhreppur leitar til íbúa í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar 2021. Óskað er eftir hugmyndum varðandi rekstur, hagræðingu, útgjöld, fjárfestingar og viðhald.
Hægt er að skila hugmyndum, ábendingum og tillögum með tölvupósti á netfangið talknafjordur@talknafjordur.is eða með því að koma með þær skriflegar á skrifstofu sveitarfélagsins. Frestur til að koma hugmyndum á framfæri er til mánudagsins 19. október 2020.
Vegna Covid-19 verður ekki haldinn íbúafundur í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar í þetta skiptið og þessi leið farin þess í stað.
Ólafur Þór Ólafsson
sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir