Fjölmenningarhátíð
Tálknafjarðarskóli auglýsir Fjölmenningarhátíð skólans sem fer fram 3. mars næstkomandi kl 15.00. Skólinn biðlar til íbúa Tálknafjarðar að leggja skólanum hönd á plóg og taka þátt í verkefninu með þeim. Skólinn hvetur að alla til að mæta á hátíðina en óskar jafnframt eftir því að sem flestir taki virkan þátt og kynni sinn uppruna. Sjá nánar í auglýsingu.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir