Flokksstjóri unglingavinnu í sumar
Tálknafjarðarhreppur auglýsir starf flokksstjóra laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf í þrjá mánuði yfir sumartímann.
Starfið hentar báðum kynjum.
Frekari upplýsingar gefur:
Arnheiður Jónsdóttir
Sími: 450-2300
arnheidur@vesturbyggd.is
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sveitarstjórn | 566. fundur 10. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir