Flug á þorláksmessu
Ákveðið hefur verið að fljúga á Bíldudal laugardaginn 23. Desember, Þorláksmessu, og verður flogið kl 12:00 frá Reykjavík og kl 13:00 frá Bíldudal. Ferðin er nú þegar orðin bókanleg. Einnig erum við á tánum næstu vikurnar að bæta við flugferðum ef fyllist í þær ferðir sem fyrir eru og munum við reyna eftir fremsta megni að bæta við þá daga sem þess þarf. Nú þegar hefur nokkrum aukaferðum verið bætt við.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir