Fræðslunámskeið fyrir foreldra barna með ADHD
Skráning er hafin í námskeið fyrir foreldra unglinga með ADHD, 13-16 ára.
Námskeiðið er alls 10 tímar og því er skipt á tvo laugardaga og verður haldið laugardagana 10. og 24. mars 2012.
ATH: Skráningu lýkur mánudaginn 5. mars.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir