Framboð vegna sveitarstjórnarkosninganna 2018
Framboð vegna sveitarstjórnarkosninganna 2018 liggja fyrir. Frestur til að skila inn framboðum vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 rann út á hádegi laugardaginn 5. maí 2018.
Tveir listar verða í framboði á Tálknafirði.
E-listi. Eflum Tálknafjörð, listi áhugafólks um eflingu samfélagsins.
Ó-listi. Óháðir, listi óháðra.
E-listann skipa:
Lilja Magnúsdóttir
Jóhann Örn Hreiðarsson
Jón Örn Pálsson
Guðlaug Sigurrós Björnsdóttir
Aðalsteinn Magnússon
Ragnar Þór Marinósson
Sigurður Jónsson
Kristrún A. Guðjónsdóttir
Björgvin Sigurjónsson
Ó-listann skipa:
Bjarnveig Guðbrandsdóttir
Ingibjörg Ósk Þórhallsdóttir
Björgvin Smári Haraldsson
Guðni Jóhann Ólafsson
Berglind Eir Egilsdóttir
Nancy Rut Helgadóttir
Ingibjörg Jóna Nóadóttir
Einir Steinn Björnsson
Guðný Magnúsdóttir
Heiðar Ingi Jóhannsson
Kjörstjórn.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir