Fréttatilkynning vegna fyrirhugaðra sameiningu heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum
Hreppsnefnd Tálknafjarðarhrepps mótmælir þeim hugmyndum sem komnar eru fram um sameiningu heilbrigðisstofnana á Vestfjörðum.
Hreppsnefnd telur að ekki sé möguleiki að sameina umræddar stofnanir meðan samgöngur eru í ólestri. Framkomnar hugmyndir eru enn ein aðförin að íbúum á Vestfjörðum, þar sem öryggi íbúa með alla heilbrigðisþjónustu er ekki viðunandi. Því hvetur hreppsnefnd Tálknafjarðar ríkisvaldið til að endurskoða framkomnar hugmyndir.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir