Fundi Stígamóta aflýst vegna veðurs
Áður boðuðum kynningarfundi Stígamóta sem halda átti í Félagsheimili Patreksfjarðar kl. 20:00 hefur verið aflýst vegna veðurs.
Fundurinn verður auglýstur að nýju í nóvember.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir