Fundur vegna ofanflóðavarna
Fundur verður með fulltrúum frá Ofanflóðasjóði, Verkís og Landmótun mánudaginn 14. apríl 2014. Fundurinn verður í Vindheimum og hefst kl. 19:00.
Dagskrá:
- Hafsteinn Pálsson kynnir stuttlega hina lagalegu hlið f.h. Ofanflóðasjóðs.
- Kristín Martha Hákonardóttir frá Verkís kynnir tæknilega hönnun varna.
- Aðalheiður Kristjánsdóttir kynnir mótvægisaðgerðir og tillögu að skipulagi f.h. Landmótunar.
- Fyrirspurnir.
Sveitarstjóri.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir