Garðklippingar
Ágætu íbúar Tálknafjarðar, við hjá Garðagleði ehf. höfum ákveðið að bjóða upp á þjónustu í görðum sem felur í sér vetrarklippingu á runnum og stökum trjám. Nú fer sá tími í hönd sem best er að sinna þessum þáttum í garðinum. Þ.e.a.s. að klippa trén áður en brum myndast. Fyrirhugað er að koma vestur í mars ef nægur áhugi verður hjá íbúum og vilji til að nýta sér þessa þjónustu og auðvita ef ekki er mikill snjór í görðum þar vestra.
Upplýsingar í síma 7705377
Kristín Auður Kelddal Elíasdóttir
Skrúðgarðyrkjumeistari
gardagledi@gmail.com
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir