Greinargerð um kosti hitaveituuppbygginar í Tálknafirði
Wilhelm V. Steindórsson, verkfræðingur kynnti greinargerð um hitaveitu í Tálknafirði á fundi sveitarstjórnar sem haldinn var 18. október. Þar voru þrír kostir kynntir, þ.e. miðlæg varmadæla, varmadæla við hvert hús og frekari jarðhitaleit. Ákveðið var að skipa vinnuhóp vegna framhalds málsins og í honum eru: Jón Örn, Ásgeir og Kristinn.
Greinargerð ásamt skýringarmynd af varmadælu sem lögð voru fram á fundinum má nálgast hér fyrir neðan.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 44. fundur 11. október 2023 (fundargerð vantar)
- Fræðslunefnd | 14. fundur 8. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 622. fundur 14. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 13. fundur 17. október 2023
- Sjá allar fundargerðir