Guðsþjónusta á Jónsmessu í Stóru-Laugardalskirkju
Þann 24. júní klukkan 22:00 á Jónsmessu, verður árleg guðsþjónusta í Stóru-Laugardalskirkju. Sr. Kristján Arason prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kórnum munu leiða okkur í fallegum og þægilegum sálmasöng, sem allir ættu að kannast við, undir stjórn Marion Worthmann. Fjölmennum og njótum kvöldsins saman.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 595. fundur 11. ágúst 2022
- Sveitarstjórn | 594. fundur 30. júní 2022
- Sveitarstjórn | 593. fundur 23. júní 2022
- Sveitarstjórn | 592. fundur 2. júní 2022
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Sjá allar fundargerðir