Heimkoma ferjunnar baldurs
Þar sem Baldur kemur í heimahöfn seint á mánudagskvöldið er ákveðið að hann byrji að sigla samkvæmt vetraráætlun þriðjudaginn 4. Október. Samkvæmt því verður fyrsta ferð kl 15:00 frá Stykkishólmi og kl 18:00 frá Brjánslæk. Búið er að opna fyrir bókannir. Í skoðun er að Brimrún fari yfir á Brjánslæk (með viðkomu í Flatey ef á þarf að halda) fyrripartinn á mánudaginn. Vinsamlega leitið upplýsinga 433 2254.
Starsfólk Sæferða.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 568. fundur 21. janúar 2021 fundargerð vantar
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir