Hleðsla á slökkvitækjum
Slökkvitækjaþjónustan mun mæta með starfsemi sína á Bíldudal og taka á móti slökkvitækjum í hleðslu og yfirferð.
Fyrirtækið verður einnig með slökkvitæki og annan eldvarnarbúnað til sölu á Bíldudal.
Tekið er á móti slökkvitækjum á þessum stöðum:
Mánudaginn 7. maí
Bíldudalur
Dalbraut 1 kjallari 08-17
Tálknafjörður
Áhaldahúsið 08-16
Patreksfjörður
Bílaverkstæðið Stormur 08-17
Barðaströnd
Birkimelsskóli
Reiknað er með að skila tækjum tveimur dögum síðar á sömu stöðum.
Einnig er boðið upp á þá þjónustu að slökkvitækin verði sótt og skilað, en þá bætist við heimsendingargjald.
Allar nánari upplýsingar og pantanir eru veittar hjá:
Gunnar s:863-0901 og Kjartan 863-8343
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sveitarstjórn | 566. fundur 10. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir