Hollvinafélag Pollsins
Hollvinir Pollsins á Tálknafirði hafa loksins stofnað formlegt félag.
Félagið hefur facebook síðuna "Pollurinn-Pollvinir", þar sem finna má upplýsingar um félagið, tilgang þess og markmið. Félagið byggir á sjálfboðastarfi og er rekið án hagnaðarsjónarmiða.
Allir sem sækja um aðgang að síðunni verða sjálfkrafa félagsmenn. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér drög að samþykktum félagsins sem eru til kynningar næstu daga.
Stjórnin
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir