Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku
Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta gert til að vegurinn nýtist sem sleðabrekka fyrir börn á öllum aldri. Óvíst er hvað lokunin mun standa lengi, en í það minnsta yfir helgina og eitthvað inn á nýja viku eða á meðan aðstæður leyfa. Vonandi nýta sem flest tækifærið og fara út að fara út og renna sér en um leið er fólk hvatt til að fara varlega.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Velferðarráð V-Barð | 44. fundur Velferðarráðs V-Barð 12. janúar 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 6. fundur 9. janúar 2023
- Fræðslunefnd | 6. fundur 12. janúar 2023
- Skipulagsnefnd | 6. fundur 17. janúar 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 6. fundur 18. janúar 2023
- Sjá allar fundargerðir