Huga þarf að landfestum báta og skipa vegna veðurs
Eigendur og ábyrgðarfólk báta og skipa sem liggja í Tálknafjarðarhöfn eru beðnir um að huga að fleyjum sínum og landfestum. Samkvæmt spám þá bætir verulega í vind þegar líður á sunnudagskvöld og gefin hefur verið út gul og svo appelsínugul veðurviðvörun sem gildir mánudagsmorguninn 7. febrúar.
Hafnarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslunefnd | 10. fundur 11. maí 2023
- Skipulagsnefnd | 9. fundur 16. maí 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 9. fundur 17. maí 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 42. fundur 10. maí 2023
- Sveitarstjórn | 613. fundur 23. maí 2023
- Sjá allar fundargerðir