Hunda- og kattahreinsun 2019
Lína Björk dýralæknir verður með hunda og kattahreinsun á Tálknafirði í áhaldahúsinu.
Lína Björk mun starfa föstudaginn 26.júlí og mánudaginn 29. júlí og mögulega um helgina.
Fólk þarf að hringja og panta tíma í síma 7788979.
Hreinsunin er hluti af árgjaldi sem greitt er fyrir dýrin, fyrir aðra þjónustu við dýrin greiða eigendur sjálfir.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Sveitarstjórn | 591. fundur 12. maí 2022
- Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar | 64. fundur 3. maí 2022
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 48. fundur 3. maí 2022
- Sveitarstjórn | 590. fundur 27. apríl 2022
- Sveitarstjórn | 589. fundur 5. apríl 2022
- Sjá allar fundargerðir