Íbúafundur
Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps boðar til íbúafundar á þriðjudag i iþróttahúsinu þriðjudaginn 15. maí og hefst hann kl 18.00.
Ástæða fundarinns er að nú er kjörtímabilinu að ljúka og því ekki úr vegi að fara yfir þau mál sem hafa verið í brennidepli á s.l fjórum árum.
Ársreikningur Tálknafjarðarhrepps hefur farið fyrir fyrri umræðu í sveitarstjórn og verður hann kynntur á fundinum.
Dagskrá er sem hér segir:
1. Skýrsla sveitarstjóra um starfsemi sveitarfélasins s.l fjögur ár ásamt upplýsingum um framkvæmdir og stöðu helstu verkefna.
2. Ársreikningur Tálknafjarðarhrepps fyrir árið 2017 kynntur
Haraldur Reynisson endurskoðandi frá KPMG mun kynna reikninginn.
3. Opnað verður fyrir fyrirspurnir til vegna ársreiknings Tálknafjarðarhrepps.
4. Skólamál: Sveitarstjóri mun upplýsa íbúa um stöðu skólamála og væntanlegar breytingar sem eru að verða.
Sveitarstjóri
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir