Íbúafundur vegna ASC vottunar
Fjarðalax, dótturfélag Arnarlax boðar til íbúafundar á Patreksfirði, fimmtudaginn 27 febrúar. Fundurinn verður haldin í sal Hótel West og hefst klukkan 17:00
Farið verður yfir starfsemina og hvaða þætti huga þarf að þegar kemur að ASC vottun og eftir það gefst gestum kostur á að spyrja fulltrúa Fjarðalax spurninga.
Allir velkomnir og léttar veitingar í boði.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir