Íbúafundur vegna aðalskipulags Tálknafjarðarhrepps 2019-2031
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 verður haldinn íbúafundur vegna aðalskipulags Tálknafjarðarhrepps 2019-2031 sem nú er í vinnslu. Fundurinn fer fram í Tálknafjarðarskóla miðvikudaginn 15. nóvember 2023 og hefst kl. 18:00 og mun ljúka fyrir kl. 20:00.
Þar gefst fólki tækifæri til að kynna sér vinnslutillögur um nýtt aðalskipulag og taka þátt í samtali um þær. Boðið verður upp á súpu á fundinum.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 13. fundur 21. nóvember 2023
- Skipulagsnefnd | 14. fundur 21. nóv 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 11. fundur 23. nóvember 2023
- Sveitarstjórn | 623. fundur 28. nóvember 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 45. fundur 8. nóvember 2023
- Sjá allar fundargerðir