Indriði ráðinn sveitarstjóri
Indriði Indriðason hefur verið ráðinn sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps. Indriði er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri og er hann að ljúka MS.c námi í fjármálum og alþjóða bankahagfræði við Háskólann á Bifröst. Indriði hefur reynslu og þekkingu á sveitarstjórnarmálum og hefur m.a. starfað sem fjármálastjóri, bæjarritari og staðgengill sveitarstjóra, nú síðast hjá Rangárþingi Ytra. Indriði mun hefja störf frá og með 4. febrúar n.k.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sveitarstjórn | 618. fundur 11. september 2023
- Sveitarstjórn | 617. fundur 22. ágúst 2023
- Umhverfis- og byggingarnefnd | 10. fundur 16. ágúst 2023
- Skipulagsnefnd | 11. fundur 15. ágúst 2023
- Sjá allar fundargerðir