Innritun í leikskóla, grunnskóla og lengda viðveru skólaárið 2020-2021
Við hvetjum alla þá sem stunda ekki nám í leik- eða grunnskóla nú þegar við skólann að sækja um skólavist sem fyrst. Allir nemendur í skólahóp leikskóla eru sjálfkrafa skráðir í 1. bekk og þurfa því ekki að sækja um.
Leikskóli byrjar eftir sumarfrí þann 17. ágúst 2020 og skólasetning grunnskóla verður fimmtudaginn 20. ágúst 2020.
Einnig hefur verið opnað fyrir skráningu í lengda viðveru fyrir skólaárið 2020-2021 og fer hún fram hér:
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Fræðslu-,menningar-,íþrótta-, æskulýðsnefnd | 40. fundur 17. desember 2020
- Sveitarstjórn | 567. fundur 21. desember 2020
- Byggingar-,skipulags- og umhverfisnefnd | 50. fundur 8. desember 2020
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 27. fundur 7. desember 2020
- Sveitarstjórn | 566. fundur 10. desember 2020
- Sjá allar fundargerðir