Kallað eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð
Nú er hægt að sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða.
Um 50 milljónir króna eru til úthlutunar.
Sjóðurinn hefur á undanförnum árum veitt styrki til ótal verkefna á sviði menningar, nýsköpunar og atvinnuþróunar. Einnig geta menningarstofnanir sótt um stofn- og rekstrarstyrki.
Umsóknarfrestur er til 12. nóvember kl. 16:00
Hér má finna leiðbeiningar um umsóknir, lista yfir fyrri úthlutanir, Sóknaráætlun Vestfjarða og fleira.
Fleiri fréttir
Fundargerðir
- Skipulagsnefnd | 12. fundur 19. september 2023
- Atvinnu- og hafnarnefnd | 43. fundur 13. september 2023
- Fræðslunefnd | 12. fundur 13. september 2023
- Sveitarstjórn | 619. fundur 26. september 2023
- Íþrótta-, menningar- og æskulýðsnefnd | 11. fundur 5. september 2023
- Sjá allar fundargerðir